Týpógrafía

Týpógrafía er verkefni sem ég vann á síðustu önn. Við áttum að fjalla um nokkrar leturgerðir og bera þær saman. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á letri og vann því þennan litla bækling þar sem ég skoða nokkrar leturgerðir til hlítar. Af öllum þeim verkefnum sem ég vann á sérsviðinu er þetta líklega mitt uppáhalds.

Innsíður