Mennt án marka

Mennt án marka er annað verkefni seinni annar og snerist um að útbúa gögn fyrir ráðstefnu sem halda átti í Reykjavík. Fyrsti hluti verkefnisins var að búa til samtök sem áttu að standa fyrir áðurnefndri ráðstefnu. Þemað var jafnrétti.

Samtökin mín, Mennt án marka, áttu að stuðla að auknu aðgengi að menntun á heimsvísu. Voru ungar konur og stúlkur í þriðja heims ríkjum í forgrunni og fólst ráðstefnan í að kanna að hvaða leyti aukin þekking og menntun á viðkvæmum svæðum myndi auðga heimsbyggðina alla og ekki síst þau ríki þar sem skortur á menntun er mikill.

Í verkefninu fólst gerð á dagskrá, auk matseðla, barmmerkja, auglýsinga og fylgihluta og má sjá afraksturinn hér að neðan.

Dagskrá
Barmmerki og Auglýsingar
Mat- og vínseðill
Brandbók
Appið
Fjölföldun barmmerkja
Mappa
Askja
Prentformur
Auglýsing á strætóskýli