Embla
Tímaritið Embla er lokaverkefni útskriftarnema í grafískri miðlun. Um er að ræða sextán síðna lífstílstímarit, en efni og umbrot er frjálst. Ég kaus að fjalla stuttlega um nokkur efni, en þau snúa að mat, ferðalögum, sögu og list. Afraksturinn er tímaritið hér að neðan. Njóttu vel!